10.12.2008 | 22:18
Enga kjarasamninga nema verðtryggingu launa!
Það ætti að vera aðalkrafa launþegasamtaka núna að krefjast verðtryggingu launa. Allur kostnaður heimilanna og skuldir eru verðtryggð og gengistryggð í bak og fyrir. Gjaldahliðin er sem sagt tryggð en tekjuhliðin ekki. Þess vegna er krafan ein og aðeins ein: VERÐTRYGGING LAUNA !!!
Framsýn semur við sveitarfélögin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
corvus corax
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar