Færsluflokkur: Dægurmál

Okur rekur fólk til að versla annars staðar

Það er ekkert skrítið að fólk skuli beina verslun sinni til annarra landa þegar okrið hér á landi er orðið svo yfirgengilegt að engu tali tekur. Ég var í NY í síðustu viku og keypti mér Levi´s 501 gallabuxur í verslun þar og borgaði 79 dollara fyrir þær þar. Hvað skyldu þær kosta í Levi´s okursjoppunni hérna í Reykjavík?

...og skrípaleikurinn heldur áfram í boði alþingis.

Nú þarf að herða róðurinn gegn níumenningunum þar sem gögnum sem gætu stutt framburð þeirra var "óvart" eytt.

Koma í veg fyrir að börnin fæðist ekki fyrir tímann???

Ég hélt að tilgangurinn með innlögn á sjúkrahús í þessu tilfelli væri að koma í veg fyrir að börnin fæðist fyrir tímann en ekki öfugt.
mbl.is Celine Dion á sjúkrahúsi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Enga kjarasamninga nema verðtryggingu launa!

Það ætti að vera aðalkrafa launþegasamtaka núna að krefjast verðtryggingu launa. Allur kostnaður heimilanna og skuldir eru verðtryggð og gengistryggð í bak og fyrir. Gjaldahliðin er sem sagt tryggð en tekjuhliðin ekki. Þess vegna er krafan ein og aðeins ein: VERÐTRYGGING LAUNA !!!
mbl.is Framsýn semur við sveitarfélögin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Týpískur útlendingadómur!

Ef Íslendingur hefði átt hérna hlut að máli hefði hann sloppið með 6 mánaða fangelsi og þar af 5 mánuði skilorðsbundna. En þetta er útlendingur svo það þarf harðari dóm en ef Íslendingur hefði átt í hlut. Dæmigert fyrir íslenska dómstóla sem eru eitt allsherjar ættingja- vina- og flokksfélagapartí.
mbl.is Dæmdur fyrir fíkniefnasmygl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

corvus corax

Höfundur

corvus corax
corvus corax
Höfundur er sammála HL þegar hann ritaði: "Ísland sökk þegar punkturinn var settur aftan við Brennu-Njálssögu." Og síðan er skútan búin að vera marandi í hálfu kafi hver svo sem staðið hefur við stýrið með sína vonlausu áhöfn. Corvus corax er sem sagt stjórnleysingi sem hefur skoðun á ýmsum þjóðfélagsmálum og jafnvel dægurmálum.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband